1. Almennt.
Email: support@stampworld.com
1.1 Þessar reglur festa í sessi samskipti milli:
Stampworld, Denmark, and the members of Stampworld.com.
The aim is to make Stampworld.com a trusted place for its members.
1.2 Skilgreiningar
Við núverandi aðstæður Stampworld.com vefsíðunnar eru hlutirnir skilgreindir á eftirfarandi hátt:
1.2.1 Stampworld.com:
Stampworld ApS is a company registered in Denmark, located at Birk Centerpark 40, 7400 Herning, Denmark, with company registration number 40523294, providing services via Stampworld.com.
1.2.2 Aðgangur
Aðgangssnöfn valin af notendum á meðan á skráningu stendur. Í reikningi eru allar þær upplýsingar sem notandi gefur svo og upplýsingar um hegðun notanda á vefsíðunni.
1.2.3 Stampworld.com Spjallstjórnendur
Allir sjálfboðaliðar sem hjálpa Stampworld.com að viðhalda síðunni.
1.2.4 Notandi
Hver sá sem notar Stampworld á netinu burtséð frá því hvort hann er skráður notandi eða ekki er notandi.
1.2.5 Meðlimur
Sá sem skráir sig á síðunni og er með notendanafn og lykilorð
1.2.6 Aðgerð
Hver sú aðgerð sem breytir innihaldi síðunnar (t.d: hlaða upp, listar, gera tilboð, spyrja spurninga, svara, senda skilaboð á spjallborðið.)
1.2.7 Sala
Að setja á sölu á StampWorld.com
1.2.8 Gera tilboð
Hafa samband við seljanda varðandi kaup
2. Payment, Warranty, Compensation
2.1 Loforð um þjónustu
Stampworld.com getur ekki tekið ábyrgð á truflunum sem verða á þjónustu síðunnar og því sem slík truflun getur valdið á meðan Stampworld.com eða þriðji aðili vinnur við viðgerðir, viðhald eða endurnýjun á síðunni.
2.2 Skaðabætur
Stampworld.com getur ekki tekið ábyrgð á peningatapi sem getur komið upp varðandi greiðslur eða:
- Skemmdar vörur eða vörur sem er stolið á meðan viðskiptum stendur
- Röng vörulýsing
- Erfiðleikar eða enginn aðgangur að síðunni og þjónustu hennar
- Bilun í hug eða velbúnaði, eða mannleg mistök
- Breytingar á einni eða fleiri þjónustum
2.3 Áskriftargjöld
Meðlimir geta gerst áskrifendur að þjónustu á Stampworld.com og fá með því aukin fríðindi. Sjá verðskrá Stampworld.com undir áskriftarmöguleikar á síðunni.
All subscriptions are consecutive, and will run until the subscription is cancelled on the website, or via email. At the end of the subscription period, the subscription is automatically renewed for a period identical to the original subscription period.
Subscriptions can be cancelled at all times, and will downgrade at the end of the current subscription cycle. Cancellations must be made through the cancellation form on the website, or via email.
2.3.1 Seller Fee
Stampworld charges a Seller Fee of 5% of annual sales amounting to more than $1,000. We do not charge a fee for the first $1,000 of sales in a given year. The fee is applied to all additional sales in the period. The Seller Fee is invoiced quarterly, if the invoiced amount exceeds $20. If the amount is below $20 for the period, the fee rolls over to the next quarter. Regardless of the amount owed, at least one invoice will be issued in each calendar year, if sales have surpassed $1,000 during the period. Sellers will be able to keep track of their yearly sales on their profiles.
Seller Fee will be calculated based on the calender year, and will reset on January 1st. The Seller Fee is implemented on January 1st 2019.
Failure to pay the invoice on time will result in a temporary suspension of the Seller account. The due date for invoices is 30 days after the invoice is issued. Any attempts to circumvent the Seller Fee will result in permanent suspension from the site.
2.3.2 Payment
Stampworld ApS accepts payment through all major credit cards (VISA, VISA Electron, MasterCard, among others), as well as through PayPal. The payment will not be withdrawn from your account, until the order is shipped.
All prices are displayed in USD, and include VAT.
Stampworld ApS uses an authorized payment server, which encrypts all your payment information using the SSL protocol. This means that your payment information cannot be intercepted.
Payments to Stampworld ApS will appear as STAMPWORLD on your bank statement.
2.4 Stefna Stampworld.com varðandi endurgreiðslu á áskriftargjaldi.
Stampworld.com endurgreiðir ekki áskriftargjald.
Áskriftin mun gilda út áskriftartímabilið. Hún verður ekki endurgreidd.
If you have a monthly, quarterly, or annual subscription, you may cancel it at anytime by logging into StampWorld.com clicking on My Profile, clicking on Account Info, and clicking CANCEL. Pre-paid subscriptions cannot be canceled.
2.5 Warranty
As per Danish legislation, we provide a two-year warranty on all items purchased on Stampworld.com. The warranty covers errors in production or material. The warranty does not cover wrongful use of the product or service.
2.6 Cancellation
Stampworld offers 14 day cancellation right on all physical products purchased at Stampworld.com. Cancellation is not available for digital goods, which are delivered instantly at the point of sale.
2.7 Complaint options
If you have a complaint for an item purchased in our webshop, you can send the complaint to:
Konkurrence- og forbrugerstyrelsens Center for Klageløsning
Carl Jacobsens Vej 35
2500 Valby
Denmark
Link: www.forbrug.dk
If you are based in a country in the EU, you can file your complaint with the Commisions online complaint platform, which can be found at: ec.europa.eu/consumers/odr/
If you file a complaint, you must mention our email address: support@stampworld.com.
3. Stampworld.com aðgangur
3.1. Stofna aðgang
Það er frítt að stofna aðgang á StampWorld.com, til þess þarf einungis að samþykkja notkunarskilmála. Að stofna reikning gerir það að verkum að notandi skráir sig til þess að nýta þá þjónustu sem boðin er af StampWorld.com
TIl þess að opna aðgang verður notandi að vera með netfang og velja notendanafn og lykilorð. Notandinn getur síðan valið hvort hann eða hún mun gefa frekari upplýsingar. Notandi skuldbindur sig þó til þess að gefa fullar og réttar upplýsingar. Allir notendur sem hafa skráð sig munu fá fréttabréf frá StampWorld.com. Hægt er að afskrá sig frá því að fá fréttabréf í aðgangsstillingum.
3.2 Val á notendanafni
Meðlimir geta valið það nafn sem þeir vilja þótt StampWorld.com setji ákveðna skilmála
Notendanafn má ekki vera villandi, dónalegt eða gefa í skyn samkeppni við StampWorld.com
Má ekki vitna í hugmyndafræðir eða hugmyndir sem leiða til ofbeldis, mismununar eða kynþáttahaturs.
Má ekki vitna í skráð vörumerki
StampWorld getur neitað eða afskráð hvaða notendanafn sem er án þess að láta viðkomandi notenda vita eða skýra sitt mál nánar.
3.3 Notkun á aðgangi
Meðlimir eru ábyrgir fyrir því sem gerist á þeirra notendaaðgangi. Það er þess vegna mælt með því að lykilorðinu sé haldið leyndu.
3.4 Lokun aðgangs
Hægt er að loka aðgangi meðlims:
-Með því að senda tölvupóst á info@Stampworld.com
Aðgangi meðlims getur verið lokað eða frystur:
-Ef notandi virðir ekki notkunarskilmála eða:
- Notandi er látinn.
- Ef notandi svarar ekki endurteknum spurningum Stampworld.com
- Ef notandi hefur mjög neikvætt orðspor.
- Ef notandi hegðar sér ekki almennilega.
- Notandi virðir ekki núverandi reglur af öðrum ástæðum. Tölvupóstur verður sendur til notenda ef aðgangi þeirra verður lokað.
4. Ef þú vill selja á Stampworld.com
4.1 Reglur
StampWorld.com bannar sölu á öllu grunsamlegu, ef okkur grunar að eitthvað ólöglegt sé til sölu munum við hafa samband við lögreglu án tafar og aðstoða hana eftir bestu getu.
Ef meðlimur sér ólöglega vöru selda á síðunni, vinsamlegast hafðu samband við Stampworld.com án tafar.
4.2 Verð
Seljandi ábyrgist að auglýsa á sanngjörnu verði á frímerkjum sem hann eða hún selur. Of hátt verð í samanburði við markaðsverð myndi skaða Stampworld.com. .
Stampworld.com áskilur sér rétt til þess að loka sölunni ef hún er ekki í takt við þessar reglur.
4.3. Lýsing
The description of the stamp must be complete and ready. The condition must be described in the most detailed manner, and not in any misleading ways. The image displayed has to give visitors the opportunity to assess their quality. It is illegal to use images that do not correspond to the goods which are for sale. It is illegal to make copies of images found on Stampworld.com to use them for new sales.
4.4 Sala
Seljandi skal svara innan hæfilegra timamarka þeim spurningum sem hugsanlegir kaupendur hafa um frímerkið og ástand þess.
4.5 Þegar sala er kláruð
Þegar notandi smellir á "Kaupa" takkann er hann kominn í bein samskipti við seljanda og Stampworld.com hefur ekki frekari afskipti af sölunni. Ef salan er frágengin eiga bæði kaupandi og notandi að gefa hvor öðrum einkunn fyrir viðskiptin. Þessi einkunn er gagnleg bæði fyrir seinni tíma kaupendur og seljendur.
5. Ef þú vilt kaupa á Stampworld.com
Hver sá meðlimur sem er skráður á síðuna getur gert tilboð í vörur sem eru til sölu.
6. Tímabelti síðunnar
Stampworld notast við eftirfarandi tímabeltiÞ
Hið opinbera tímabelti sem fylgt er er Kaupmannahafnartími. (GMT +1).
7. Hlutfallið á þessari síðu
Stampworld.com vill hafa síðuna vinarlega, opna og örugga.
Þal verða allir meðlimir að virða Stampworld.com og alla meðlimi og einstaklinga sem bjóða fram þjónustu á Stampworld.com
Eftirfarandi er talið vera vott um virðingarleysi:
-Móðgun, hótun, árásargirni eða hæðni.
-Allar tilraunir til þess að eyðileggja orðspor annara notenda.
-Svindl eða tilraunir til svindls.
Ef þessar reglur eru brotnar hefur Stampworld.com rétt til þess að refsa brotaaðila.
8. Samskipti
8.1. Innri samskipti á Stampworld.com
Stampworld.com býður notendum í áskrift innra póstkerfi sem gerir þeim kleift að eiga samskipti hver við annan. Skilaboð sem eru send eða fengin í gegnum þessa þjónustu eru aðgengileg á í pósthólfi notanda og er afrit sent á tölvupóstfang viðkomandi.
Skilaboð sem skipst er á milli meðlima eða milli meðlima og Stampworld.com eru einkamál. Aðeins viðtakandi og sendandi hafa leyfi til þess að lesa innihaldið.
Stampworld.com getur lesið þessi skilaboð sem send eru milli notenda til þess að tryggja að reglum sé fylgt. Stampworld.com þarf að sjá til þess að innihald þeirra séu leyndarmál og verður auk þess að eyða eintaki sínu nema ef reglur eru brotnar.
Skilaboð sem send eru í gegnum innri póst síðunnar lúta sömu reglum og sjá má í grein 7
8.2. Opinber ummæli
Opinber ummæli falla undir sömu reglur og sjá má í grein 7
Notendur getað valið að sýna fleiri í prófíl sínum en aðeins það sem er eins og er. Notendur bera sjálfir ábyrgð á því að sýna ekki neitt sem gæti skaðað þá eða aðra.
8.3. Spjall svæði
Á Stampworld.com er spjallborð sem notendur geta nýtt sér. Notendur spjallborðs eru undir sömu reglum og skildum og grein 7 lýsir. Auk þess má ekki auglýsa á spjallborði, nema það sé samþykkt af Stampworld.com
8.4 Myndir
Notendur geta hlaðið upp myndum á Stampworld.com. Þeir verða þó að gæta þess að nota ekki myndir sem þeir mega ekki nota, eða myndir sem eru ósiðlegar. Hver notandi er ábyrgur fyrir þeim myndum sem hann eða hún hleður inná síðuna. Stampworld.com getur beðið notendur að taka niður myndir. Ef þetta er ekki gert mun Stampworld.com sjálft taka myndirnar niður.
9. Einkunnakerfi
9.1. Skilgreining
Á Stampworld.com er einkunnakerfi sem gefur kaupendum og seljendum færi á að gefa hvor öðrum einkunn sem verður sýnileg örðum notendum á síðunni.
Öll viðskipti milli notenda gefur þeim tækifæri á að skilja eftir jákvæða eða neikvæða dóma. Stampworld.com reiknar svo út einkunn fyrir hvern notanda. Notendur getað breytt athugasemdum sínum og dómum.
Stampworld.com breytir ekki dómum, og tekur því ekki ábyrgð á því hvernig þeir eru. Það er á ábyrgð hvers notanda að halda jákvæðri einkunn. Þú getur þó, ef þú telur þig beittan órétti haft samband við Stampworld.com, við munum athuga hvort notandinn sem gaf slæma einkunn hefur gert sig sekan um "skrítna" hegðun.
9.2 Misnotkun
Misnotkun á einkannakerfinu leiðir til tafarlauss brottreksturs eða banns frá síðunni, Stampworld.com áskilur sér réttar til þess að ákveða reglur hvað það varðar.
Stampworld.com áskilur sér rétt til þess að loka eða eyða notendaaðgangi ef notandi hefur fengið of margar neikvæðar einkannir.
10. Auglýsingar
Auglýsingar eru ekki leyfðar án fyrirfram samþykkis Stampworld.com. Textahlekkir og vefslóðir eru í lagi ef vísað er á síðu sem ekki er ætluð til góða, og ef það er ekki ruslpóstur eða auglýsing.
11. Árekstrar
Stampworld.com er ekki hluti neinna átaka sem gætu átt sér stað milli notenda. Stampworld.com getur ekki skorið út um hvað er rétt og hvað er rangt í slíkum átökum. Kerfisstjóri mun gera það sem hægt er en er ekki skuldbundinn til þess að taka þátt í átökum.
12. Eign og höfundarréttur
Allur texti á þessari síðu er eign höfundar.
Ekki má setja inná vefsíðuna texta sem er höfundarréttarvarinn eða auglýsingar sem tengjast StampWorld.com ekki.
13. Persónuupplýsingar
Evrópuþingið og skipun 95/46/EC frá 24. Október 1995 varðandi vernd einstaklinga hvað varðar meðhöndlun persónuupplýsinga og flutning slíkra upplýsinga http://eurlex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=CELEX:31995L0046:da:HTML
14. Upplýsingar
14.1. Persónuupplýsingar notenda
Við skráningu frá meðlimir aðgang að ákveðnum persónuupplýsingum. Sumar upplýsingar verður að gefa til þess að fá aðgang að þjónustu Stampworld.com
Þessar upplýsingar eru:
Netfang.
Land.
Notendur geta beðið StampWorld.com að skila persónuupplýsingum sínum ef þeir gera það skriflega.
14.2 Upplýsingar sem safnað er sjálfvirkt
Þegar þú notar síðuna er eitthvað að gögnum safnað sjálfvirkt af vefþjónum StampWorld.com
IP tala
Netþjónustuaðili (t.d. Síminn, Vodafone)
Vafri
Tungumál
Upplýsingarnar eru geymdar í gagnagrunni okkar í 2 ár.
14.3 Cookie
StampWorld.com setur cookie á tölvur notenda til þess að þeir þurfi ekki að skrá sig inn í hvert skipti sem þeir heimsækja síðuna.
14.4 Öryggi
StampWorld.com sér til þess að gæta upplýsinga um notendur
14.5 Að deila
Það er ekki leyfilegt að nota StampWorld.com til þess að safna upplýsingum um notendur sem birtast á síðunni. .
Með því að skrá sig, samþykkja notendur að aðrir notendur geti séð feedback frá meðlimum.
15. Liability
Stampworld cannot be held accountable for, and is not liabile for any loss incurred by members or customers, as a result of issues caused by software or hardware malfunction, by temporary unavailability of the service provided, or by similar events. This is true for direct monetary loss, loss in brand awareness, loss of public perception, or any similar loss.
16. Lög
These conditions are governed by the laws of Denmark, where Stampworld ApS is located.
16.1 Dómssalur
All disputes or complaints will be submitted to the court in Denmark. Stampworld ApS reserves the right to refer any dispute to the country where the user comes from.