Siðareglur
Stampworld.com safnar notendaupplýsingum með það eina að markmiði að bæta þjónustuna og gera upplifun notanda á síðunni enn betri. Þessa upplýsingar eru td: IP tala, vafri sem notaður er (Firefox, Google Chrome, Internet Explorer) stýrikerfi (Windows, Mac OS), tölvubúnaður sem notaður er (IPad, iPhone, Blackberry).
Cookies og svipuð forrit til þess að bæta síðuna enn frekar.
Við notum cookies til þess að geta síðuna enn betri en í dag. Cookies eru litlar texta skrár í vafranum þínum sem geyma upplýsingar. Cookies safna þó ekki persónuupplýsingum.
Stampworld.com notar cookies til þess að bæta síðuna. Við notum cookies til þess að þekkja þig þegar þú kemur á síðuna og skrá þig þannig inn á sjálfvirkan máta. Einnig er hægt að nota cookies til þess að koma í veg fyrir að þú sjáir auglýsingar sem eiga ekki við þig.
This Site is affiliated with Freestar for the purposes of placing advertising on the Site, and Freestar will collect and use certain data for advertising purposes. To learn more about Freestar's data usage, click here: https://freestar.com/privacy-policy/
Við gætum líka notað cookies til þess að mæla og fylgjast með auglýsingum sem birtast á Stampworld.com
Þú getur breytt því hvernig þú vilt nota cookies í vafranum þínum. Þú getur látið hann samþykkja, hafna eða spyrja þig leyfis áður en cookies eru settar í vafrann. Ef því kemur í veg fyrir að vafrinn þinn geti notað cookies mun það hafa áhrif á notkun þina á Stampworrld.com. Þú getur fundið frekari upplýsingar undir "Hjálp" á vafranum þínum.
Persónuupplýsingar - afpöntun á þjónustu
Stampworld.com áskilur sér rétt til þess að deila persónuupplýsingum með þriðja aðila hvers hegðun er ekki skilgreind í þessari yfirlýsingu. Hægt er að afpanta hvenær sem er.
Þar að auki áskiljum við okkur rétt til þess að flytja persónuupplýsingar ef eigendaskipti breytingar á rekstrarformi verða á StampWorld.com
Ef þú vilt ekki fá tölvupósta frá okkur vinsamlegast fylgdu þá leiðbeiningum í "Afpanta Áskrift" dálknum í tölvupóstum sem þú færð frá Stampworld.com
Stampworld.com hefur gert viðeigandi ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir óleyfilegar innskráningar, svo og til þess að tryggja gagnaöryggi og sjá til þess að þær upplýsingar sem safnað er á netinu séu notaðar á réttan hátt.
Jafnvel þótt við höfum gert viðeigandi ráðstafanir getum við ekki tryggt að þær persónuupplýsingar sem við söfnum verði aldrei sýndar neinum á þann hátt sem þessi yfirlýsing bannar.
Ef þú hefur einhverjar spurningar til okkar varðandi þessa persónuupplýsingar vinsamlegast hafðu samband á privacy@stampworld.com
Stampworld.com uppfærir þessa yfirlýsingu annars lagið. Við munum hafa samband við þig með tölvupósti í það netfang sem þú hefur gefið ef verulegar breytingar verða á vefsíðunni okkar.
Persónuupplýsingarstefna okkar var síðast uppfærð í Maí 2012.